Jose Luis Garcia er allur Jakob Bjarnar skrifar 19. júní 2024 10:55 Jose Luis Garcia varð bráðkvaddur í vikunni en hans verður einkum minnst fyrir rekstur Caruso sem hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins í rúma tvo áratugi. vísir/gva Veitingamaðurinn Jose Garcia varð bráðkvaddur í vikunni en hann hafi starfað áratugum saman að veitingarekstri í Reykjavík. Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, ekkja Jose Garcia, tilkynnti um fráfall hans í gærkvöldi. „Minningin um klettinn okkar mun lifa ævilangt í hjörtum okkar,“ sagði Þrúður meðal annars í stuttri tilkynningu. Fráfall hans kom flatt upp á alla, hann hné niður. Jose Garcia var fæddur 1961 og er frá Hondúras. Hann er gjarnan kenndur við staðinn Caruso sem lengi hefur verið rómaður fyrir góðan ítalskan mat. Lengstum var rekstur Caruso staðsettur við Bankastræti en hefur allra síðustu ár verið rekin í Austurstræti. Staðurinn hefur jafnan notið mikilla vinsælda. Árið 2014 lenti Jose Garcia í átökum við eiganda húsnæðisins, feðgana Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, og fjallaði Vísir ítarlega um þau átök sem leiddu til þess að starfsemi Caruso var flutt. Jose Garcia kom upphaflega til Íslands sem skiptinemi. Þetta var árið 1985 en hann fór þá til Akureyrar og var þar í nokkur ár. Þegar hann hlaut ríkisborgararétt varð hann, eins og allir sem það gerðu, að taka upp íslenskt nafn og hét hann því Freyr jafnframt en notaði það nafn aldrei. Leiðin lá fljótlega í veitingageirann en Jose er lærður arkítekt. Frá árinu 2000 eignaðist hann Caruso og má segja að staðurinn og vinnan hafi verið hans helsta áhugamál. Og kom þá arkítektamenntun sér vel en hann hannaði jafnframt staði sína sem alla tíð nutu fádæma vinsælda. Caruso er líklega einn best rekni og vinsælasti veitingastaður landsins. Jose lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Elst er Veronica, Alexis var í miðjunni og yngst var Samantha. Veitingastaðir Andlát Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Sjá meira
Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, ekkja Jose Garcia, tilkynnti um fráfall hans í gærkvöldi. „Minningin um klettinn okkar mun lifa ævilangt í hjörtum okkar,“ sagði Þrúður meðal annars í stuttri tilkynningu. Fráfall hans kom flatt upp á alla, hann hné niður. Jose Garcia var fæddur 1961 og er frá Hondúras. Hann er gjarnan kenndur við staðinn Caruso sem lengi hefur verið rómaður fyrir góðan ítalskan mat. Lengstum var rekstur Caruso staðsettur við Bankastræti en hefur allra síðustu ár verið rekin í Austurstræti. Staðurinn hefur jafnan notið mikilla vinsælda. Árið 2014 lenti Jose Garcia í átökum við eiganda húsnæðisins, feðgana Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, og fjallaði Vísir ítarlega um þau átök sem leiddu til þess að starfsemi Caruso var flutt. Jose Garcia kom upphaflega til Íslands sem skiptinemi. Þetta var árið 1985 en hann fór þá til Akureyrar og var þar í nokkur ár. Þegar hann hlaut ríkisborgararétt varð hann, eins og allir sem það gerðu, að taka upp íslenskt nafn og hét hann því Freyr jafnframt en notaði það nafn aldrei. Leiðin lá fljótlega í veitingageirann en Jose er lærður arkítekt. Frá árinu 2000 eignaðist hann Caruso og má segja að staðurinn og vinnan hafi verið hans helsta áhugamál. Og kom þá arkítektamenntun sér vel en hann hannaði jafnframt staði sína sem alla tíð nutu fádæma vinsælda. Caruso er líklega einn best rekni og vinsælasti veitingastaður landsins. Jose lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Elst er Veronica, Alexis var í miðjunni og yngst var Samantha.
Veitingastaðir Andlát Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Sjá meira