„Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júní 2024 15:30 Hljómsveitin Hvítá frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið Low. Aðsend „Low er lag sem fjallar um ferðalagið í gegnum lífið og hvernig það einkennist af breytilegum væntingum, tilfinningum og upplifunum. Þegar það verður erfitt er ekkert annað að gera en að grafa sig út úr erfiðleikunum og dansa og syngja. Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp og þegar það er búið þá er það búið,“ segir gítarleikarinn Þór Freysson sem er meðlimur sveitarinnar Hvítár. Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira