Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. júní 2024 19:12 Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira