Kenndi Kelly Clarkson að bera fram Laufey og Björk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. júní 2024 10:42 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson fékk rísandi súperstjörnuna Laufeyju í heimsókn til sín í þáttinn Kelly Clarkson Show á dögunum. Virtust þær stöllur ná vel saman en Clarkson átti þó ansi erfitt með framburð á nafni Laufeyjar. Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow) Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow)
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira