Nostalgía og glænýr sumarsmellur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 19:31 Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira