Götutíska fyrir íslenskar aðstæður Lovísa Arnardóttir skrifar 4. júlí 2024 07:19 RR er snúið við þannig það líti út eins og 66. Aðsend 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend Tíska og hönnun Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend
Tíska og hönnun Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira