Gera grín að bransanum með „virtustu verðlaunum heims“ Ólafur Björn Sverrisson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júlí 2024 20:43 Aðstandendur sýningarinnar; Ágúst Örn Wigum, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir , Kolbeinn Sveinsson, Katla Þórudóttir Njálsdóttir og Berglind Alda Ástþórsdóttir. vísir Verðlaunahátíðin Strandgate Film festival verður haldin í Háskólabíó í kvöld. Þar munu stærstu myndir ársins keppast um ein virtustu verðlaun heims - að minnsta kosti að sögn skipuleggjenda. Kvikmyndahátíðin fer fram í Háskólabíói þar sem sviðslistahúsið Afturámóti hefur komið sér fyrir. Í sumar stendur hópurinn fyrir fjölda leiksýninga og gjörninga. Einn þeirra er fyrrnefnd hátíð Strandgate Film Festival. Elín Margrét fréttamaður ræddi við aðstandendur sýningarinnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þau Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir voru í banastuði: „Til að draga þetta aðeins niður á jörðina, þá er þetta í raun leiksýning og bíó. Sett saman í eitt. Kjarni málsins er að við erum allt. Við erum að kynna, leika í bíómyndunum, veita verðlaun, taka á móti verðlaunum,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Strandgate Film Festival (@strandgatefilmfestival) „Tilgangurinn með þessu er að gera grín að bransanum, við erum að gera grín að íslenskum og erlendum kvikmyndum. Klisjunum á þessum hátíðum og í þessum myndum. Þannig við erum að reyna að hafa gaman að þessu og hafa smá sprell,“ sagði Berglind Alda. Hægt er að nálgast miða á sýningar á vegum Afturámóti hér. Menning Leikhús Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Kvikmyndahátíðin fer fram í Háskólabíói þar sem sviðslistahúsið Afturámóti hefur komið sér fyrir. Í sumar stendur hópurinn fyrir fjölda leiksýninga og gjörninga. Einn þeirra er fyrrnefnd hátíð Strandgate Film Festival. Elín Margrét fréttamaður ræddi við aðstandendur sýningarinnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þau Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir voru í banastuði: „Til að draga þetta aðeins niður á jörðina, þá er þetta í raun leiksýning og bíó. Sett saman í eitt. Kjarni málsins er að við erum allt. Við erum að kynna, leika í bíómyndunum, veita verðlaun, taka á móti verðlaunum,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Strandgate Film Festival (@strandgatefilmfestival) „Tilgangurinn með þessu er að gera grín að bransanum, við erum að gera grín að íslenskum og erlendum kvikmyndum. Klisjunum á þessum hátíðum og í þessum myndum. Þannig við erum að reyna að hafa gaman að þessu og hafa smá sprell,“ sagði Berglind Alda. Hægt er að nálgast miða á sýningar á vegum Afturámóti hér.
Menning Leikhús Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira