Myndir: Dýrðardagur á Snæfellsnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 14:20 Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna. Vísir/Vilhelm Tvö skemmtiferðaskip komu við í Grundarfirði í gær og iðaði bærinn af lífi. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á Snæfellsnesi í gær með myndavélina á lofti og festi mannlífið á filmu. Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm
Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira