Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2024 08:32 Lygilegt tilviljun að höggið hafi náðst á myndband. „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Styrmir Erlendsson vinur hans og meðeigandi Brutta Golf náði afrekinu á filmu og er það aðgengilegt á TikTok. „Ég hafði verið í smá kennslu hjá hinum eina sanna Birgi Leifi daginn áður og hann var að reyna að sýna mér hvernig líkamsstaðan mín ætti að vera með því að taka mig upp á símann frá þessu sjónarhorni,“ segir Ágúst og heldur áfram. Ágúst Freyr gleymir aldrei þessari 17. holu. „Við félagarnir spiluðum 36 holur þennan dag og seinni 18 voru ekki að ganga neitt rosalega vel hjá mér. Ég var orðinn tæpur á golfkúlum og var einmitt að leita af golfkúlunni minni úti skógi þegar ég finn kúluna sem ég nota á næstu holu sem ég fer holu í höggi á.“ Þetta gerist á þessari holu Þarna segist Ágúst hafa verið orðinn vel pirraður á því hversu illa gekk. „Ég ákvað að láta Styrmi vin minn taka mig upp frá sama sjónarhorni og Birgir Leifur var búinn að taka mig upp daginn áður til þess að reyna sjá hvers vegna flest högg voru að enda úti í runna. Á meðan við stöndum allir á teig og bíðum eftir að hollið á undan okkur klárar þá spyr Styrmir hvort að einhver af okkur hafi farið holu í höggi eða orðið vitni að því, allir svara neitandi og þá segir Styrmir, það gerist á þessari holu.“ Hér að neðan má sjá þetta ótrúlega atvik og myndband af því. @akihallss Hole in one caught on camera 🏌️♂️⛳️ #golf #golftiktok #holeinone #golftok #foryou #fyrirþig #campoamorgolf #golfer #golfswing #golflife ♬ original sound - Ágúst Freyr Hallsson Spánn Golf Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Styrmir Erlendsson vinur hans og meðeigandi Brutta Golf náði afrekinu á filmu og er það aðgengilegt á TikTok. „Ég hafði verið í smá kennslu hjá hinum eina sanna Birgi Leifi daginn áður og hann var að reyna að sýna mér hvernig líkamsstaðan mín ætti að vera með því að taka mig upp á símann frá þessu sjónarhorni,“ segir Ágúst og heldur áfram. Ágúst Freyr gleymir aldrei þessari 17. holu. „Við félagarnir spiluðum 36 holur þennan dag og seinni 18 voru ekki að ganga neitt rosalega vel hjá mér. Ég var orðinn tæpur á golfkúlum og var einmitt að leita af golfkúlunni minni úti skógi þegar ég finn kúluna sem ég nota á næstu holu sem ég fer holu í höggi á.“ Þetta gerist á þessari holu Þarna segist Ágúst hafa verið orðinn vel pirraður á því hversu illa gekk. „Ég ákvað að láta Styrmi vin minn taka mig upp frá sama sjónarhorni og Birgir Leifur var búinn að taka mig upp daginn áður til þess að reyna sjá hvers vegna flest högg voru að enda úti í runna. Á meðan við stöndum allir á teig og bíðum eftir að hollið á undan okkur klárar þá spyr Styrmir hvort að einhver af okkur hafi farið holu í höggi eða orðið vitni að því, allir svara neitandi og þá segir Styrmir, það gerist á þessari holu.“ Hér að neðan má sjá þetta ótrúlega atvik og myndband af því. @akihallss Hole in one caught on camera 🏌️♂️⛳️ #golf #golftiktok #holeinone #golftok #foryou #fyrirþig #campoamorgolf #golfer #golfswing #golflife ♬ original sound - Ágúst Freyr Hallsson
Spánn Golf Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti