Eva í forystu eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:45 Eva Kristinsdóttir (til vinstri) leiðir eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. seth@golf.is Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Eva lék frábærlega í dag, fékk fjóra fugla á hring dagsins og lauk leik á 69 höggum eða tveimur undir pari. Hún er þremur höggum á undan næstu kylfingum sem eru Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG. Helga Grímsdóttir úr GKG kemur þar á eftir en hún lék á 73 höggum í dag. Alls taka 57 konur þátt í Íslandsmótinu að þessu sinni. Alls eru leiknir fjórir hringir, sá síðasti á sunnudaginn kemur. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eva lék frábærlega í dag, fékk fjóra fugla á hring dagsins og lauk leik á 69 höggum eða tveimur undir pari. Hún er þremur höggum á undan næstu kylfingum sem eru Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG. Helga Grímsdóttir úr GKG kemur þar á eftir en hún lék á 73 höggum í dag. Alls taka 57 konur þátt í Íslandsmótinu að þessu sinni. Alls eru leiknir fjórir hringir, sá síðasti á sunnudaginn kemur.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira