Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 22:00 Shane Lowry hefur sjaldan eða aldrei spilað betur. Pedro Salado/Getty Images Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira