Nathaniel Clyne á Hax og Auto Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júlí 2024 19:57 Clyne var í gír um helgina. getty Enski knattspyrnumaðurinn Nathaniel Clyne er staddur hér á landi í fríi og tók djammsnúning í höfuðborginni um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu var Clyne mættur á skemmtistaðinn Hax á Hverfisgötu á föstudag, í góðum gír. Hægri bakvörðurinn var enn þyrstur í djamm degi síðar og var mættur á skemmtistaðinn Auto á Lækjargötu aðfaranótt sunnudags. Ekki liggur fyrir hvert förinni verður heitið á landinu í framhaldinu, en Clyne hefur ekki leyft fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að fylgjast með Íslandsförinni. Ungir drengir göntuðust í Clyne á Auto og birtu myndband á TikTok þar sem orðunum „AWB clears you“ er veifað í átt til hans á síma. „Aron Wan Bissaka (hægri bakvörður Manchester United) er betri en þú,“ voru skilaboðin. @einso7 Clyne bro… #premierleague #fyp #nightclub #itscominghome @Crystal Palace ♬ original sound - 2XE Clyne, sem er 33 ára, spilar með uppeldisfélaginu Crystal Palace í ensku úrsvalsdeildinni og á einhverja 240 leiki fyrir suður-Lundúnaklúbbinn. Á árunum 2012-2019 spilaði hann fyrir Southampton, Liverpool og Bournmouth áður en hann sneri aftur heim til Palace. Þá á hann fjórtán landsleiki fyrir England. Næturlíf Enski boltinn Frægir á ferð Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu var Clyne mættur á skemmtistaðinn Hax á Hverfisgötu á föstudag, í góðum gír. Hægri bakvörðurinn var enn þyrstur í djamm degi síðar og var mættur á skemmtistaðinn Auto á Lækjargötu aðfaranótt sunnudags. Ekki liggur fyrir hvert förinni verður heitið á landinu í framhaldinu, en Clyne hefur ekki leyft fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að fylgjast með Íslandsförinni. Ungir drengir göntuðust í Clyne á Auto og birtu myndband á TikTok þar sem orðunum „AWB clears you“ er veifað í átt til hans á síma. „Aron Wan Bissaka (hægri bakvörður Manchester United) er betri en þú,“ voru skilaboðin. @einso7 Clyne bro… #premierleague #fyp #nightclub #itscominghome @Crystal Palace ♬ original sound - 2XE Clyne, sem er 33 ára, spilar með uppeldisfélaginu Crystal Palace í ensku úrsvalsdeildinni og á einhverja 240 leiki fyrir suður-Lundúnaklúbbinn. Á árunum 2012-2019 spilaði hann fyrir Southampton, Liverpool og Bournmouth áður en hann sneri aftur heim til Palace. Þá á hann fjórtán landsleiki fyrir England.
Næturlíf Enski boltinn Frægir á ferð Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira