Sól og sæla á Götubitahátíðinni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 09:45 Um 80 þúsund manns mættu á hátíðina sem fór fram í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi. Mikil stemning myndaðist í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi þegar um 80 þúsund manns gerðu sér glaðan dag á hinni árlegu Götubitahátíð. Fastur liður hátíðarinnar er keppnin um besta Götubita Íslands. Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box
Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira