Glæsihöll Esterar í Pelsinum til sölu á 470 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 21:41 Húsið á sér sannarlega fáar hliðstæður hérlendis. Fasteignavefur Ester Ólafsdóttir, sem rak verslunina Pelsinn í miðbænum í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum, hefur sett sannkallað glæsihýsi í Laugardalnum á sölu. Húsið er skráð 316 fermetrar og ásett verð er 470 milljónir. Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira