Meðstjórnandi MrBeast sökuð um að draga barn á tálar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 16:31 MrBeast, eða Jimmy Donaldson, er sagður ríkasta og þekktasta Youtube-stjarna heims, en áskrifendur hans eru meira en 306 milljón talsins. Getty Fyrrverandi meðstjórnandi YouTube-stjörnunnar MrBeast hefur verið sökuð um að draga þrettán ára gamalt barn á tálar. MrBeast, sem heitir réttu nafni Jimmy Donaldson, hefur ráðið utanaðkomandi rannsakendur til að rannsaka mál hennar. YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi. Samfélagsmiðlar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira