Nýtur lífsins áhyggjulaus í áhrifavaldaferð í Króatíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 14:08 Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, er staddur í Króatíu ásamt hópi annarra áhrifavalda á borð við Sunnevu Einars. Lil Curly var að gefa út lagið Ekki hafa áhyggjur. Aðsend „Þetta snýst um að hafa ekki áhyggjur, þetta græjast,“ segir áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Arnar Gauti, jafnan þekktur sem Lil Curly. Hann var að senda frá sér lagið Ekki hafa áhyggjur og nýtur sömuleiðis lífsins áhyggjulaus í hópi íslenskra stjarna í Króatíu um þessar mundir. Með honum á laginu er fótboltakappinn og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, betur þekktur sem Luigi. Hér má hlusta á lagið: „Þegar allt kemur til alls erum við með sama hugarfarið. Sama hvað gerist þá hugsum við öll: Ekki hafa áhyggjur, þetta græjast. Það verður drama og ég mun hætta að svara en ekki hafa áhyggjur, það verður gaman og við erum öll saman,“ segir Arnar Gauti og vísar í texta lagsins. @lilcurlyhaha Ekki Hafa áhyggjur ft. Luigi out now ♬ original sound - LIL CURLY Með honum í ferðinni eru áhrifavaldastjörnur á borð við Sunnevu Einarsdóttur, Söru Jasmín, Tönju Ýr, Brynhildi Gunnlaugsdóttur, Brynju Bjarnadóttur sem er góð vinkona Arnars og svo lengi mætti telja. Brynja Bjarna í bol með áletrun lagsins Ekki hafa áhyggjur.Aðsend Sömuleiðis eru þarna tónlistarmaðurinn Egill Breki, Jakob Jóhann og fleiri og Arnar Dór Ólafsson er með í för að taka upp allt efni af þeim úti sem verður meðal annars nýtt í auglýsingar og samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Lagið snýst um að njóta og að öllum líði vel. Það á engum að líða illa, þitt fólk passar upp á þig og þú passar upp á þau. Njótum öll saman,“ segir Arnar Gauti og bætir við: „Við verðum hér í viku í risa villu í Króatíu. Hér er sundlaug, rækt, tvær saunur og alls konar snilld.“ Krakkarnir eru öll saman að njóta úti á milli þess sem þau taka upp auglýsingaefni fyrir samfélagsmiðla.Aðsend Hann hefur sömuleiðis verið duglegur að sýna frá ferðinni á Instagram hjá sér og deildi meðal annars þessum TikTok dansi við nýja lagið: View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Hér má hlusta á Curly á streymisveitunni Spotify. Tónlist Samfélagsmiðlar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Með honum á laginu er fótboltakappinn og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, betur þekktur sem Luigi. Hér má hlusta á lagið: „Þegar allt kemur til alls erum við með sama hugarfarið. Sama hvað gerist þá hugsum við öll: Ekki hafa áhyggjur, þetta græjast. Það verður drama og ég mun hætta að svara en ekki hafa áhyggjur, það verður gaman og við erum öll saman,“ segir Arnar Gauti og vísar í texta lagsins. @lilcurlyhaha Ekki Hafa áhyggjur ft. Luigi out now ♬ original sound - LIL CURLY Með honum í ferðinni eru áhrifavaldastjörnur á borð við Sunnevu Einarsdóttur, Söru Jasmín, Tönju Ýr, Brynhildi Gunnlaugsdóttur, Brynju Bjarnadóttur sem er góð vinkona Arnars og svo lengi mætti telja. Brynja Bjarna í bol með áletrun lagsins Ekki hafa áhyggjur.Aðsend Sömuleiðis eru þarna tónlistarmaðurinn Egill Breki, Jakob Jóhann og fleiri og Arnar Dór Ólafsson er með í för að taka upp allt efni af þeim úti sem verður meðal annars nýtt í auglýsingar og samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Lagið snýst um að njóta og að öllum líði vel. Það á engum að líða illa, þitt fólk passar upp á þig og þú passar upp á þau. Njótum öll saman,“ segir Arnar Gauti og bætir við: „Við verðum hér í viku í risa villu í Króatíu. Hér er sundlaug, rækt, tvær saunur og alls konar snilld.“ Krakkarnir eru öll saman að njóta úti á milli þess sem þau taka upp auglýsingaefni fyrir samfélagsmiðla.Aðsend Hann hefur sömuleiðis verið duglegur að sýna frá ferðinni á Instagram hjá sér og deildi meðal annars þessum TikTok dansi við nýja lagið: View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Hér má hlusta á Curly á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Samfélagsmiðlar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira