Guðni um bílakaupin umdeildu: „Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 19:30 Guðni Th. Jóhannesson, sjötti forseti lýðveldisins, lætur af störfum sem forseti á morgun. Vísir/Arnar Halldórsson Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands viðraði skoðanir sínar á umdeildum bílakaupum verðandi forseta í viðtali hans síðasta dag í embætti. Hann sagði háttsemi Brimborgar óforskammaða og spurði fréttamann hvort hún myndi kaupa bíl af svoleiðis fólki. Guðni minntist að fyrra bragði á bílakaup Höllu Tómasdóttur verðandi forseta í viðtali hans við fréttamann í dag, eftir að hafa svarað spurningu tengdri öðru umdeildu máli, ákvörðun hans um að mæta á fjáröflunarviðburð fyrir Palestínumenn í stað þess að horfa á Eurovision. „Fleiri umdeild mál, bílakaup Höllu. Ætlaðirðu að spyrja að því næst kannski?“ spyr Guðni glettinn. „Ég veit að hún ætlaði aldrei að láta þessa mynd birtast. Og ég veit líka að maður fer varla út úr húsi án þess að vera beðinn um mynd af einhverju tagi. Og þá segir maður: Þú mátt ekki nota hana, rétt eins og Halla gerði.“ Þá þyki honum óforskammað af bílaumboðinu, Brimborg, að halda áfram að nota söguna. „Mér finnst það óskammfeilni. Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Bílar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Guðni minntist að fyrra bragði á bílakaup Höllu Tómasdóttur verðandi forseta í viðtali hans við fréttamann í dag, eftir að hafa svarað spurningu tengdri öðru umdeildu máli, ákvörðun hans um að mæta á fjáröflunarviðburð fyrir Palestínumenn í stað þess að horfa á Eurovision. „Fleiri umdeild mál, bílakaup Höllu. Ætlaðirðu að spyrja að því næst kannski?“ spyr Guðni glettinn. „Ég veit að hún ætlaði aldrei að láta þessa mynd birtast. Og ég veit líka að maður fer varla út úr húsi án þess að vera beðinn um mynd af einhverju tagi. Og þá segir maður: Þú mátt ekki nota hana, rétt eins og Halla gerði.“ Þá þyki honum óforskammað af bílaumboðinu, Brimborg, að halda áfram að nota söguna. „Mér finnst það óskammfeilni. Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Bílar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira