Talsverð rigning í kvöld en styttir upp á morgun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:05 Það hefur verið ansi blautt í dalnum. vísir/sigurjón Búist er við talsverðri rigningu í kvöld á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Það styttir upp snemma í fyrramálið á frídegi verslunarmanna. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“ Veður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morguun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Sjá meira
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“
Veður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morguun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Sjá meira