Handleggsbrotnum bjargað af Baulu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2024 06:34 Frá vettvangi í nótt. Landsbjörg Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi vegna slasaðs ferðamanns á Baulu. Aðstæður voru erfiðar og þrátt fyrir að búið væri að finna manninn um klukkan tvö í nótt tókst þyrlu ekki að koma að fyrr en um klukkan fjögur. Um var að ræða tvo ferðamenn sem voru nokkuð hátt uppi, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Voru ferðamennirnir nokkuð kaldir þegar komið var að. Annar þeirra hafði orðið fyrir slysi og reyndist handleggsbrotinn. Búið var um brotið á vettvangi en maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar í Reykjavík þegar þyrlan komst að. Frá vettvangi í nótt.Landsbjörg Uppfært kl. 7.30: Eftirfarand tilkynning var að berast frá Landsbjörgu. „Í gærkvöldi óskuðu tveir göngumenn sem höfðu gengið á Baulu eftir aðstoð eftir að annar þeirra hafði runnið í skriðu og fallið með þeim afleiðingum að handleggsbrotna. Þeir voru þá enn staddir nokkuð hátt í fjallinu og gönguleiðin niður brött, laus í sér og skyggni að versna til muna. Björgunarsveitir á Vesturlandi fóru til aðstoðar, sem og þyrla frá Landhelgisgæslunni. Skyggni á staðnum var ekki nægjanlegt til að þyrla gæti athafnað sig og var henni lent á þjóðveginum upp á Bröttubrekku. Björgunarsveitarfólk hélt gangandi á fjallið til móts við göngumennina. Það var um klukkan 2 í nótt sem björgunarfólk kom að þeim. Þeir voru þá báðir orðnir nokkuð kaldir og hraktir og sá slasaði nokkuð kvalinn. Björgunarfólk bjó um handleggsbrotið og gaf honum verkjastillandi. Björgunarfólk fylgdi svo göngumönnunum áfram niður og gekk sú ferð ágætlega. Upp úr hálf fjögur í nótt fór að birta til og gat þá áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu farið í loftið aftur og klukkan fjögur í nótt var hinn slasaði kominn í borð í þyrlu sem flutti hann til aðhlynningar á sjúkrahús í Reykjavík. Hinn göngumaðurinn fór áfram niður í fylgd björgunarfólks þar sem fjölskyldumeðlimur tók á móti honum.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Um var að ræða tvo ferðamenn sem voru nokkuð hátt uppi, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Voru ferðamennirnir nokkuð kaldir þegar komið var að. Annar þeirra hafði orðið fyrir slysi og reyndist handleggsbrotinn. Búið var um brotið á vettvangi en maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar í Reykjavík þegar þyrlan komst að. Frá vettvangi í nótt.Landsbjörg Uppfært kl. 7.30: Eftirfarand tilkynning var að berast frá Landsbjörgu. „Í gærkvöldi óskuðu tveir göngumenn sem höfðu gengið á Baulu eftir aðstoð eftir að annar þeirra hafði runnið í skriðu og fallið með þeim afleiðingum að handleggsbrotna. Þeir voru þá enn staddir nokkuð hátt í fjallinu og gönguleiðin niður brött, laus í sér og skyggni að versna til muna. Björgunarsveitir á Vesturlandi fóru til aðstoðar, sem og þyrla frá Landhelgisgæslunni. Skyggni á staðnum var ekki nægjanlegt til að þyrla gæti athafnað sig og var henni lent á þjóðveginum upp á Bröttubrekku. Björgunarsveitarfólk hélt gangandi á fjallið til móts við göngumennina. Það var um klukkan 2 í nótt sem björgunarfólk kom að þeim. Þeir voru þá báðir orðnir nokkuð kaldir og hraktir og sá slasaði nokkuð kvalinn. Björgunarfólk bjó um handleggsbrotið og gaf honum verkjastillandi. Björgunarfólk fylgdi svo göngumönnunum áfram niður og gekk sú ferð ágætlega. Upp úr hálf fjögur í nótt fór að birta til og gat þá áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu farið í loftið aftur og klukkan fjögur í nótt var hinn slasaði kominn í borð í þyrlu sem flutti hann til aðhlynningar á sjúkrahús í Reykjavík. Hinn göngumaðurinn fór áfram niður í fylgd björgunarfólks þar sem fjölskyldumeðlimur tók á móti honum.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira