Bændur opna bú sín á „Beint frá býli deginum“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 14:04 Beint frá býli dagurinn verður haldinn sunnudaginn 17. ágúst um allt land. Aðsend Bændur í hverjum landshluta munu opna bú sín fyrir gestum og gangandi á morgun, sunnudag á „Beint frá býli deginum” þar sem boðið verður upp á allskonar smakk og kynningu á vörum bænda og búaliðs. „Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
„Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira