Stærra svæði aldrei orðið heitavatnslaust Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 12:09 Íbúar í Vatnsendanum verða að láta kalda vatnið duga. vísir/vilhelm Íbúar víða á höfuðborgarsvæði verða að búa sig undir heitavatnsleysi næstu þrjá daga. Aldrei fyrr hefur jafn stórt svæði orðið fyrir truflunum. Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira