Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Stemningin á Kaffi Flóru í fyrra. Önnur tónleikaröð Kaffi Flóru í Laugardalnum í tilefni haustsins hefst í dag þegar Hipsumhaps stígur á svið. Eigandi kaffihússins segir Kaffi Flóru bjóða upp á einstaka stemningu þar sem blóm umlykja tónleikagesti á meðan tónleikum stendur. „Þetta er svo sérstakt rými og mig langaði að nýta það í meira en bara veitingarekstur,“ segir Þorkell Andrésson en hann tók við rekstri veitingastaðarins í fyrra. Kaffi Flóra er í miðjum Grasagarðinum í Laugardalnum og er óhætt að segja að gestir séu í miklum tengslum við náttúruna á staðnum. Haldnir verða reglulegir tónleikar fjölbreytts hóps listafólks á fimmtudögum frá og með þessari viku og þar til í október. Hipsumhaps stígur fyrst á svið í kvöld klukkan átta, Gugusar fimmtudag eftir viku 29. ágúst, Hjálmar þann 12. september, Valdimar og Örn viku síðar, Pétur Ben þann 26. september, KK þann 3. október, Nanna, RAKEL og Salóme Katrín viku síðar og svo Bogomil Font fimmtudaginn 17. október. Þorkell segist vona að veitingastaðurinn nái með þessu að stimpla sig inn sem alvöru tónleikastaður á höfuðborgarsvæðinu. Hann sé meira en bara blómasafn og veitingastaður. „Það myndast svo falleg og náin stemning hér á tónleikum, í þessari einstöku birtu hérna inni og í hlýleika blómanna,“ segir Þorkell. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Þetta er svo sérstakt rými og mig langaði að nýta það í meira en bara veitingarekstur,“ segir Þorkell Andrésson en hann tók við rekstri veitingastaðarins í fyrra. Kaffi Flóra er í miðjum Grasagarðinum í Laugardalnum og er óhætt að segja að gestir séu í miklum tengslum við náttúruna á staðnum. Haldnir verða reglulegir tónleikar fjölbreytts hóps listafólks á fimmtudögum frá og með þessari viku og þar til í október. Hipsumhaps stígur fyrst á svið í kvöld klukkan átta, Gugusar fimmtudag eftir viku 29. ágúst, Hjálmar þann 12. september, Valdimar og Örn viku síðar, Pétur Ben þann 26. september, KK þann 3. október, Nanna, RAKEL og Salóme Katrín viku síðar og svo Bogomil Font fimmtudaginn 17. október. Þorkell segist vona að veitingastaðurinn nái með þessu að stimpla sig inn sem alvöru tónleikastaður á höfuðborgarsvæðinu. Hann sé meira en bara blómasafn og veitingastaður. „Það myndast svo falleg og náin stemning hér á tónleikum, í þessari einstöku birtu hérna inni og í hlýleika blómanna,“ segir Þorkell.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“