Ítrekað með tárin í augunum á leið í vinnuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. ágúst 2024 10:55 Maren hvetur alla til að huga að eigin líðan. Maren Brynja Kristinsdóttir segir mikilvægt að fólk þekki einkenni kulnunar og bregðist við áður en rauðu flöggin verði orðin of mörg. Maren varð sjálf orðin mjög lasin án þess að átta sig á því og lýsir því í Íslandi í dag hvernig einkennin voru farin að ágerast. „Ítrekað er ég bara með tárin í augunum á leiðinni í vinnuna. Ég skildi ekki hvað var að gerast, hvað er þessi vökvi að leka hérna úr augunum á mér í leiðinni í vinnuna. Ég fékk líka svona flótta tilfinningu. Væri ekki æðislegt ef ég gæti bara haldið áfram að keyra? Bara keyrt framhjá og haldið áfram að hlusta á útvarpið og keyrt eitthvað annað.“ Maren segir einn daginn eitthvað hafa gefið sig. Hún hafi farið að háskæla á kaffistofunni í vinnunni. Þarna hafi hún verið orðin mjög lasin, ekki bara andlega heldur líkamlega. Maren segist halda að kulnun sé einhver gerð af geðveiki og að það sé í lagi að viðurkenna það. Hún fór í veikindaleyfi í kjölfarið. Maren fór á námskeið sem kallast Sigrum streituna og hún ráðleggur fólki að leita til félagsins Virk ef það þekkir einkenni kulnunar, þarf hjálp en hún segir mikilvægt að bregðast við áður en flöggin verða orðin of mörg. Ísland í dag Heilsa Geðheilbrigði Vinnumarkaður Streita og kulnun Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Ítrekað er ég bara með tárin í augunum á leiðinni í vinnuna. Ég skildi ekki hvað var að gerast, hvað er þessi vökvi að leka hérna úr augunum á mér í leiðinni í vinnuna. Ég fékk líka svona flótta tilfinningu. Væri ekki æðislegt ef ég gæti bara haldið áfram að keyra? Bara keyrt framhjá og haldið áfram að hlusta á útvarpið og keyrt eitthvað annað.“ Maren segir einn daginn eitthvað hafa gefið sig. Hún hafi farið að háskæla á kaffistofunni í vinnunni. Þarna hafi hún verið orðin mjög lasin, ekki bara andlega heldur líkamlega. Maren segist halda að kulnun sé einhver gerð af geðveiki og að það sé í lagi að viðurkenna það. Hún fór í veikindaleyfi í kjölfarið. Maren fór á námskeið sem kallast Sigrum streituna og hún ráðleggur fólki að leita til félagsins Virk ef það þekkir einkenni kulnunar, þarf hjálp en hún segir mikilvægt að bregðast við áður en flöggin verða orðin of mörg.
Ísland í dag Heilsa Geðheilbrigði Vinnumarkaður Streita og kulnun Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira