„Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Herbert fer yfir lífshlaupið með Auðuni Blöndal í þættinum Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson segir lífið hafa náð lágpunkti þegar hann var borinn út úr húsi sínu eftir nágrannadeilur og konan yfirgaf hann. Hann hafi verið allslaus á miðjum aldri. Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Sjá meira
Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“
Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Sjá meira
Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55
Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30
Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33