Valdi vinningstölurnar við leiði náins ástvinar Lovísa Arnardóttir skrifar 30. ágúst 2024 10:45 Konan vann ein 78 milljónir á tölum sem hún valdi við leiði náins ástvinar. Vísir/Vilhelm Kona á sextugsaldri var ein með allar tölurnar réttar í lottói á laugardaginn og fékk óskiptan fimmfaldan lottópott upp á rúmar 78 milljónir króna. Konan valdi tölurnar í kirkjugarðinum en hún var þar að vitja náins ástvinar sem féll frá nýlega. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að vinningurinn sé einn sá stærsti síðustu vikur. Þar kemur jafnframt fram að konan hafi í kirkjugarðinum farið í símann og í lottóappið. Þar hafi hún valið sjálf talnaröðina sem byggði á tengslum við hinn látna og hugsað hlýtt til viðkomandi um leið. Þá segir einnig að það hafi komið sérfræðingum Íslenskrar getspár raunar á óvart að vinningurinn skyldi ganga út því talnarunan á laugardaginn virtist við fyrstu sýn harla ólíkleg til að skila fyrsta vinningi vegna sérkennilegrar dreifingar á tölunum. Tölurnar voru 1, 25, 27, 35 og 36. „Það voru því kærkomin gleðitár sem féllu þegar konan fékk símtalið góða frá Íslenskri getspá í byrjun vikunnar og markar vonandi komu fleiri gleðistunda hjá fjölskyldunni eftir erfiða tíma að undanförnu,“ segir í tilkynningunni. Líkurnar litlar sem engar Líkurnar á því að vinna í Eurojackpot eða öðrum svipuðum getraunaleikjum eru litlar sem engar en það þýðir ekki að einn og einn vinni ekki stóra vinninga. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi mælir eindregið gegn því að fólk kaupi lottómiða í von um að verða ríkari. „Ef markmiðið er fjárhagslegur ávinningur þá er happdrætti og lottó og fjárhættuspil og allt slíkt með því vitlausasta sem þú gerir,“ segir Björn Berg á dögunum. Sjónarmiðið að styrkja gott málefni og skemmta sér sé þó allt annað. Fjárhættuspil Kirkjugarðar Tengdar fréttir Flytur út frá foreldrum sínum þökk sé hundaheppni Einn af þúsundum gesta á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er 37 milljónum krónum ríkari eftir að hafa dottið í lukkupottinn. Hann keypti tíu raða miða í Eurojackpot á leiðinni í Herjólfsdal en breytti einni röð sem reyndist góð ákvörðun. 15. ágúst 2024 11:40 Íslendingur vann tæpar 37 milljónir í Eurojackpot Íslendingur hneppti þriðja vinning þegar dregið var í Eurojackpot í dag, og fær fyrir vikið 36.961.950 krónur. 2. ágúst 2024 20:45 54 milljónum króna ríkari Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottó-útdrætti kvöldsins og hlýtur rúmar 53,9 milljónir króna í vinning. Annar miðahafi fékk bónusvinninginn og fær rúmar 819 þúsund krónur. 20. júlí 2024 19:52 Vann rúmar 55 milljónir í Lottó Einn ljónheppinn miðahafi vann rúmar 55 milljónir króna í Lottó í kvöld. Miðaeigandinn keypti miðann á lotto.is. 22. júní 2024 20:13 Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Þar kemur jafnframt fram að konan hafi í kirkjugarðinum farið í símann og í lottóappið. Þar hafi hún valið sjálf talnaröðina sem byggði á tengslum við hinn látna og hugsað hlýtt til viðkomandi um leið. Þá segir einnig að það hafi komið sérfræðingum Íslenskrar getspár raunar á óvart að vinningurinn skyldi ganga út því talnarunan á laugardaginn virtist við fyrstu sýn harla ólíkleg til að skila fyrsta vinningi vegna sérkennilegrar dreifingar á tölunum. Tölurnar voru 1, 25, 27, 35 og 36. „Það voru því kærkomin gleðitár sem féllu þegar konan fékk símtalið góða frá Íslenskri getspá í byrjun vikunnar og markar vonandi komu fleiri gleðistunda hjá fjölskyldunni eftir erfiða tíma að undanförnu,“ segir í tilkynningunni. Líkurnar litlar sem engar Líkurnar á því að vinna í Eurojackpot eða öðrum svipuðum getraunaleikjum eru litlar sem engar en það þýðir ekki að einn og einn vinni ekki stóra vinninga. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi mælir eindregið gegn því að fólk kaupi lottómiða í von um að verða ríkari. „Ef markmiðið er fjárhagslegur ávinningur þá er happdrætti og lottó og fjárhættuspil og allt slíkt með því vitlausasta sem þú gerir,“ segir Björn Berg á dögunum. Sjónarmiðið að styrkja gott málefni og skemmta sér sé þó allt annað.
Fjárhættuspil Kirkjugarðar Tengdar fréttir Flytur út frá foreldrum sínum þökk sé hundaheppni Einn af þúsundum gesta á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er 37 milljónum krónum ríkari eftir að hafa dottið í lukkupottinn. Hann keypti tíu raða miða í Eurojackpot á leiðinni í Herjólfsdal en breytti einni röð sem reyndist góð ákvörðun. 15. ágúst 2024 11:40 Íslendingur vann tæpar 37 milljónir í Eurojackpot Íslendingur hneppti þriðja vinning þegar dregið var í Eurojackpot í dag, og fær fyrir vikið 36.961.950 krónur. 2. ágúst 2024 20:45 54 milljónum króna ríkari Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottó-útdrætti kvöldsins og hlýtur rúmar 53,9 milljónir króna í vinning. Annar miðahafi fékk bónusvinninginn og fær rúmar 819 þúsund krónur. 20. júlí 2024 19:52 Vann rúmar 55 milljónir í Lottó Einn ljónheppinn miðahafi vann rúmar 55 milljónir króna í Lottó í kvöld. Miðaeigandinn keypti miðann á lotto.is. 22. júní 2024 20:13 Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Flytur út frá foreldrum sínum þökk sé hundaheppni Einn af þúsundum gesta á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er 37 milljónum krónum ríkari eftir að hafa dottið í lukkupottinn. Hann keypti tíu raða miða í Eurojackpot á leiðinni í Herjólfsdal en breytti einni röð sem reyndist góð ákvörðun. 15. ágúst 2024 11:40
Íslendingur vann tæpar 37 milljónir í Eurojackpot Íslendingur hneppti þriðja vinning þegar dregið var í Eurojackpot í dag, og fær fyrir vikið 36.961.950 krónur. 2. ágúst 2024 20:45
54 milljónum króna ríkari Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottó-útdrætti kvöldsins og hlýtur rúmar 53,9 milljónir króna í vinning. Annar miðahafi fékk bónusvinninginn og fær rúmar 819 þúsund krónur. 20. júlí 2024 19:52
Vann rúmar 55 milljónir í Lottó Einn ljónheppinn miðahafi vann rúmar 55 milljónir króna í Lottó í kvöld. Miðaeigandinn keypti miðann á lotto.is. 22. júní 2024 20:13