Mikil brennisteinsmengun í Vogum Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2024 22:23 Brennisteinsdíoxíð úr gosmekkinum leggur yfir Voga en sömuleiðis reykur frá gróðureldum sem kviknuðu út frá eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni. Vísir/Vilhelm Gildi brennisteinsdíoxíðs og svifryks hefur mælst vel yfir heilbrigðismörkum í Vogum á Vatnsleysuströnd í allan dag. Mengun stafar bæði af gosmóðu sem leggur yfir bæinn og reyks frá gróðureldum sem brenna við eldgosið. Þriggja klukkustunda meðaltal brennisteinsdíoxíð hefur farið upp í þúsund míkrógrömm á rúmmetra í Vogum í dag samkvæmt Facebook-færslu sem Veðurstofa Íslands birti nú um klukkan tíu í kvöld. Línurit sem Veðurstofan birti í kvöld sem sýnir hvernig styrkur mjög fíns svifryks í Vogum jókst frá fimmtudeginum 29. ágúst 2024 til 30. ágúst 2024.Veðurstofan Þegar svo há gildi mælist sé fólki ráðlagt að loka gluggum og halda sig innandyra nema í brýnustu erindagjörðum. Loftmengun frá eldgosinu geti valdið sleni, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk vægra flensueinkenna. Loftmengunin á enn að berast í norðurátt í ríkjandi sunnanátt næstu daga. Hins vegar er spáð töluverðri úrkomu á suðvesturhorninu sem getur dregið úr menguninni, sérstaklega svifryksmengun frá gróðureldunum á gosstöðvunum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Vogar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þriggja klukkustunda meðaltal brennisteinsdíoxíð hefur farið upp í þúsund míkrógrömm á rúmmetra í Vogum í dag samkvæmt Facebook-færslu sem Veðurstofa Íslands birti nú um klukkan tíu í kvöld. Línurit sem Veðurstofan birti í kvöld sem sýnir hvernig styrkur mjög fíns svifryks í Vogum jókst frá fimmtudeginum 29. ágúst 2024 til 30. ágúst 2024.Veðurstofan Þegar svo há gildi mælist sé fólki ráðlagt að loka gluggum og halda sig innandyra nema í brýnustu erindagjörðum. Loftmengun frá eldgosinu geti valdið sleni, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk vægra flensueinkenna. Loftmengunin á enn að berast í norðurátt í ríkjandi sunnanátt næstu daga. Hins vegar er spáð töluverðri úrkomu á suðvesturhorninu sem getur dregið úr menguninni, sérstaklega svifryksmengun frá gróðureldunum á gosstöðvunum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Vogar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira