Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. október 2024 07:03 Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku! Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku!
Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira