„Þrítug!
Mér var rænt í óvissuferð um helgina í boði ástmannsins sem plottaði og planaði með landsliðinu af vinum okkar og fjölskyldu. Akureyri og hundarnir sem endaði svo í sörpræs veislu í forstofunni heima 🥹
Takk fyrir mig elsku besta fólkið mitt.
Næsti tugur tekur því vel á móti mér, megi hamingjan, heilsan & gleðin lifa endalaust áfram.
Thirty, flirty and thriving,“ skrifaði Camilla við skemmtilega myndafærslu á Instagram frá helginni.