Leikskólabörn og 88 ára harmoníkuleikari Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2024 20:05 Sigurður og Rúna með leikskólabörnunum, sem heimsóttu þau og sungu hressilega við undirleik Sigurðar á harmonikkuna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það skapaðist skemmtileg stemming í Garðabæ í gær þegar leikskólabörn heimsóttu 88 ára gamlan harmoníkuleikara í nágrenni leikskólans og sungu nokkur hressileg lög með honum. Í Bjarkarás 8 býr Sigurður Hannesson harmoníkuleikari með konu sinni, Guðrúnu Böðvarsdóttir, sem er alltaf kölluð Rúna. Þau buðu krökkum í leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli rétt við heimili þeirra að koma í heimsókn til að syngja nokkur lög með Sigurði. Skemmtilegt og flott framtak hjá þeim hjónum. „Mér finnst þetta bara vera hápunktur sumarsins að fá krakkana hingað, mér finnst það mjög, mjög gott en við erum búin að bíða svo lengi eftir góðu veðri en þetta hafðist nú fyrir rest. Þau tóku bara vel undir,” segir Sigurður eldhress. Mikil og góð stemming var í gær við heimili Sigurðar þar sem heimsóknin fór fram. Að sjálfsögðu var íslenska fánanum flaggað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður segist hafa spilað á harmonikku frá 15 ára aldri en í dag er hann mest að spila á opnum húsum fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu og þrjá mánuði yfir veturinn spilar hann á Kanarí. En hvað vill Sigurður segja um harmonikkuna sem hljóðfæri? „Hún er óendanlega skemmtilegt verkfæri, alveg óendanlegt verkfæri.” Og leikskólakrakkarnir fengu líka að skoða garðinn hjá Sigurður og Rúnu og þar vöktu álfarnir mesta athygli. Sigurður og Rúna með leikskólabörnunum, sem heimsóttu þau og sungu hressilega við undirleik Sigurðar á harmonikkuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og starfsfólk leikskólans var ánægt með þetta stórkostlega framtak Sigurðar og Rúnu. „Heyrðu þetta er bara mjög gaman til að brjóta upp daginn. Og börnin dýrka þetta og við erum bara mjög ánægð með þetta,” segja þau Fanný Ólafsdóttir og Víkingur Örvar Ólafsson. Og það er við hæfi að fá Sigurður til að spila brot af uppáhaldslaginu sínu í lokinn á sama tíma og Ljósanótt stendur yfir en það er lagið “Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn”. Sigurður spilar á nikkuna sína út um allt, þó aðalelga á opnum húsi hjá eldri borgurum í höfuðborginni. Á veturnar er það Kanarí.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðabær Leikskólar Tónlist Eldri borgarar Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Sjá meira
Í Bjarkarás 8 býr Sigurður Hannesson harmoníkuleikari með konu sinni, Guðrúnu Böðvarsdóttir, sem er alltaf kölluð Rúna. Þau buðu krökkum í leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli rétt við heimili þeirra að koma í heimsókn til að syngja nokkur lög með Sigurði. Skemmtilegt og flott framtak hjá þeim hjónum. „Mér finnst þetta bara vera hápunktur sumarsins að fá krakkana hingað, mér finnst það mjög, mjög gott en við erum búin að bíða svo lengi eftir góðu veðri en þetta hafðist nú fyrir rest. Þau tóku bara vel undir,” segir Sigurður eldhress. Mikil og góð stemming var í gær við heimili Sigurðar þar sem heimsóknin fór fram. Að sjálfsögðu var íslenska fánanum flaggað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður segist hafa spilað á harmonikku frá 15 ára aldri en í dag er hann mest að spila á opnum húsum fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu og þrjá mánuði yfir veturinn spilar hann á Kanarí. En hvað vill Sigurður segja um harmonikkuna sem hljóðfæri? „Hún er óendanlega skemmtilegt verkfæri, alveg óendanlegt verkfæri.” Og leikskólakrakkarnir fengu líka að skoða garðinn hjá Sigurður og Rúnu og þar vöktu álfarnir mesta athygli. Sigurður og Rúna með leikskólabörnunum, sem heimsóttu þau og sungu hressilega við undirleik Sigurðar á harmonikkuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og starfsfólk leikskólans var ánægt með þetta stórkostlega framtak Sigurðar og Rúnu. „Heyrðu þetta er bara mjög gaman til að brjóta upp daginn. Og börnin dýrka þetta og við erum bara mjög ánægð með þetta,” segja þau Fanný Ólafsdóttir og Víkingur Örvar Ólafsson. Og það er við hæfi að fá Sigurður til að spila brot af uppáhaldslaginu sínu í lokinn á sama tíma og Ljósanótt stendur yfir en það er lagið “Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn”. Sigurður spilar á nikkuna sína út um allt, þó aðalelga á opnum húsi hjá eldri borgurum í höfuðborginni. Á veturnar er það Kanarí.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Garðabær Leikskólar Tónlist Eldri borgarar Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Sjá meira