Skvísupartý í skartgripaverslun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. september 2024 09:02 Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir fögnuðu nýrri skartgripalínu Eddu Bergsteinsdóttur í versluninni Prakt. Harpa Hrund Bjarnadóttir „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina,“ segir gullsmiðurinn Edda Bergsteinsdóttir sem fagnaði nýrri skartgripalínu sinni með pomp og prakt í versluninni Prakt á Laugaveginum á dögunum. Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir
Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp