Metfjöldi veðurviðvarana að sumri til eftir rólegasta veturinn Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2024 12:42 Svo mikla úrkomu gerði að sums staðar flæddi inn í hús á Eyrinni á Siglufirði í ágúst. Mynd/Fjallabyggð Á áttunda tug veðurviðvarana voru gefna út í sumar en þær hafa aldrei verið fleiri að sumarlagi frá því að Veðurstofan tók viðvaranakerfi sitt upp árið 2017. Á hinn bógin hafa aldrei verið færri viðvaranir að vetri til en síðasta vetur. Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular. Veður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular.
Veður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira