Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Haustið í uppáhaldi Haustið fer vel af stað hjá Ástrós Traustadóttur, áhrifavaldi og raunveruleikastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tveggja ára brúðkaupsafmæli Linda Benediktsdóttir matarbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í Kaupmannahöfn um helgina þar sem þau tóku þátt í hálfu maraþoni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Missti vitið og leitar enn Guðmundur Emil einkaþjálfari segist vera búinn að missa vitið. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Föstudagurinn þrettándi Tískudrottningin og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir bauð í partý í Borgartúni síðastliðinn föstudag þegar opnun kaffiverslunarinnar Sjöstrand var fagnað með glæsibrag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Tískuvikan í New York Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, birti flottar myndir af sér frá tískuvikunni í New York. Óhætt að segja að hann sé maður með alvöru stíl! View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Flutningar erlendis Tónlistarkonan Sigga Ózk er flogin á vit ævintýrana í Noregi. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Heilluð af Grænlandi Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Ása Steinars birti flottar myndir frá Grænlandi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Hús að heimili Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærastinn hennar Ryan eru á fullu í framkvæmdum þar sem þau eru að gera upp hús í Bretlandi. Tanja gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ástfangin á ferðalagi Áhrifavaldarnir Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, og Brynja Bjarna Anderiman njóta lífsins saman á ferðalagi um Californíu. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Lífið í LA Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson birti filmu frá lífinu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Vinkonur í Króatíu Áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór í vinkonuferð til Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Síðustu tónleikarnir Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt tónleikaferðalag í Sydney í Ástralíu í gær. Hún hefur spilað fyrir fullum tónleikasölum um allan heim síðastliðið ár. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Falleg fjölskylda Móeiður Lárusdóttir eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar birti fallegar myndir af þeim ásamt dætrum þeirra í sólinni á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Berar bumbuna Jógagyðjan Eva Dögg Rúnarsdóttir beraði bumbuna á matarmarkaði í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ágúst-yfirferð Kristín Pétursdóttir leikkona rifjaði upp ágúst mánuð með skemmtilegri myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Ný plata Tónlistarmaðurinn Aron Can birti lagalistann á nýju plötunni sinni, Þegar ég segi monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Haustið í uppáhaldi Haustið fer vel af stað hjá Ástrós Traustadóttur, áhrifavaldi og raunveruleikastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tveggja ára brúðkaupsafmæli Linda Benediktsdóttir matarbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í Kaupmannahöfn um helgina þar sem þau tóku þátt í hálfu maraþoni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Missti vitið og leitar enn Guðmundur Emil einkaþjálfari segist vera búinn að missa vitið. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Föstudagurinn þrettándi Tískudrottningin og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir bauð í partý í Borgartúni síðastliðinn föstudag þegar opnun kaffiverslunarinnar Sjöstrand var fagnað með glæsibrag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Tískuvikan í New York Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, birti flottar myndir af sér frá tískuvikunni í New York. Óhætt að segja að hann sé maður með alvöru stíl! View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Flutningar erlendis Tónlistarkonan Sigga Ózk er flogin á vit ævintýrana í Noregi. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Heilluð af Grænlandi Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Ása Steinars birti flottar myndir frá Grænlandi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Hús að heimili Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærastinn hennar Ryan eru á fullu í framkvæmdum þar sem þau eru að gera upp hús í Bretlandi. Tanja gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ástfangin á ferðalagi Áhrifavaldarnir Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, og Brynja Bjarna Anderiman njóta lífsins saman á ferðalagi um Californíu. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Lífið í LA Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson birti filmu frá lífinu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Vinkonur í Króatíu Áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór í vinkonuferð til Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Síðustu tónleikarnir Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt tónleikaferðalag í Sydney í Ástralíu í gær. Hún hefur spilað fyrir fullum tónleikasölum um allan heim síðastliðið ár. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Falleg fjölskylda Móeiður Lárusdóttir eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar birti fallegar myndir af þeim ásamt dætrum þeirra í sólinni á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Berar bumbuna Jógagyðjan Eva Dögg Rúnarsdóttir beraði bumbuna á matarmarkaði í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ágúst-yfirferð Kristín Pétursdóttir leikkona rifjaði upp ágúst mánuð með skemmtilegri myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Ný plata Tónlistarmaðurinn Aron Can birti lagalistann á nýju plötunni sinni, Þegar ég segi monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34