„Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. september 2024 20:54 Magni og félagar í Á móti sól voru léttir í lund í kvöld fyrir tónleika. vísir/ívar fannar Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“