Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 17:59 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú fyrir Magdeburg. Marco Wolf/Getty Images Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer. Þýski handboltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer.
Þýski handboltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira