Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Getty Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel! Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel!
Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira