Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 17:01 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/ Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/
Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning