ÍBV og Grótta með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 21:15 ÍBV vann góðan sigur í kvöld. vísir/Hulda Margrét Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Eyjamenn áttu ekki í miklum vandræðum með gesti sína úr Grafarvogi, lokatölur í Eyjum 30-22. Andri Erlingsson var markahæstur í liði ÍBV með sex mörk á meðan þeir Sigtryggur Daði Rúnarsson, Daniel Esteves Vieira og Elís Þór Aðalsteinsson skoruðu fimm mörk hver. Í marki heimamanna vörðu Pavel Miskevich og Peter Jokanovic sjö skot hvor. Í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með fimm mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 14 skot í markinu. Í Kópavogi vann Grótta tveggja marka útisigur, lokatölur 29-31. Sigurður Jefferson Guarino var markahæstur í liði HK með sjö mörk og Haukur Ingi Hauksson skoraði sex. Í markinu vörðu Róbert Örn Karlsson og Jovan Kukobat tíu skot samtals. Í liði Gróttu skoraði Jón Ómar Gíslason níu mörk og Jakob Ingi Stefánsson kom þar á eftir með sjö mörk. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson tíu skot. Í Breiðholti var Afturelding í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli, 31-31. Baldur Fritz Bjarnason var frábær í liði ÍR með tíu mörk og Bernard Kristján Darkoh gerði átta. Þá varði Ólafur Rafn Gíslason 15 skot í markinu. Iphor Kopyshynskyi vara markahæstur hjá gestunum með sjö mörk á meðan Birgir Steinn Jónsson skoraði sex og Árni Bragi Eyjólfsson fimm. Samtals vörðu Einar Baldvin Baldvinsson og Brynjar Vignir Sigurjónsson tíu skot í markinu. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira
Eyjamenn áttu ekki í miklum vandræðum með gesti sína úr Grafarvogi, lokatölur í Eyjum 30-22. Andri Erlingsson var markahæstur í liði ÍBV með sex mörk á meðan þeir Sigtryggur Daði Rúnarsson, Daniel Esteves Vieira og Elís Þór Aðalsteinsson skoruðu fimm mörk hver. Í marki heimamanna vörðu Pavel Miskevich og Peter Jokanovic sjö skot hvor. Í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með fimm mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 14 skot í markinu. Í Kópavogi vann Grótta tveggja marka útisigur, lokatölur 29-31. Sigurður Jefferson Guarino var markahæstur í liði HK með sjö mörk og Haukur Ingi Hauksson skoraði sex. Í markinu vörðu Róbert Örn Karlsson og Jovan Kukobat tíu skot samtals. Í liði Gróttu skoraði Jón Ómar Gíslason níu mörk og Jakob Ingi Stefánsson kom þar á eftir með sjö mörk. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson tíu skot. Í Breiðholti var Afturelding í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli, 31-31. Baldur Fritz Bjarnason var frábær í liði ÍR með tíu mörk og Bernard Kristján Darkoh gerði átta. Þá varði Ólafur Rafn Gíslason 15 skot í markinu. Iphor Kopyshynskyi vara markahæstur hjá gestunum með sjö mörk á meðan Birgir Steinn Jónsson skoraði sex og Árni Bragi Eyjólfsson fimm. Samtals vörðu Einar Baldvin Baldvinsson og Brynjar Vignir Sigurjónsson tíu skot í markinu.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira