Úrslit leikja í 3. umferð:
Þór - 354 3-2
Quick - Dusty 2-3
Rafík - OGV 0-3
Með sigrum gærkvöldsins treystu Þór og OGV stöðu sína á toppnum en 354 sýndu alla sína bestu taka og létu Þór heldur betur hafa fyrir 3-2 sigrinum.
Við tapið hefur 354 síðan sætaskipti við Dusty og víkur úr því þriðja niður í fjórða eftir sigur Dusty á Quick.
Fjórða umferð fer fram miðvikudaginn 9. október en þá mætast Þór og Dusty, 354 og OGV og botnliðin Quick og Rafík takast á.
