Annar fyrrverandi Miðflokksmaður til liðs við Arnar Þór Árni Sæberg skrifar 14. október 2024 11:56 Baldur er genginn til liðs við Arnar Þór. Vísir Baldur Borgþórsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins, hefur gengið til liðs við Lýðræðisflokk Arnars Þórs Jónssonar. Árið 2021 hætti hann í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman. Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman.
Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent