Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:03 Ryan Giggs og Alex Ferguson á góðri stundu. Mynd/Nordic Photos/Getty Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. The Athletic segir frá því í dag að sjálfur Sir Alex Ferguson hafi ekki sloppið við niðurskurðarhnífinn hjá INEOS mönnum. Ferguson fékk milljónir punda á hverju ári fyrir starf sitt sem sendiherra og ráðgjafi félagsins. INEOS ákvað hins vegar að segja upp þeim samningi til að spara pening. Rektur félagsins hefur verið tekinn algjörlega i gegn eftir innkomu fyrirtækis Sir James Ratcliffe. Það vekur samt athygli að þeir ákveði að slíta tengslin við goðsögnina. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United frá upphafi og félagið hefur ekki unnið enska meistaratitilinn eða Meistaradeildina síðan að hann hætti sem knattspyrnustjóri félagsins árið 2013. Sir Alex var stjóri United frá 1986 til 2013 og félagið vann 38 titla á þessum 26 árum þar af ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina tvisvar. Ferguson er oðrinn 82 ára gamall en hann fæddist á Gamlársdag 1941. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
The Athletic segir frá því í dag að sjálfur Sir Alex Ferguson hafi ekki sloppið við niðurskurðarhnífinn hjá INEOS mönnum. Ferguson fékk milljónir punda á hverju ári fyrir starf sitt sem sendiherra og ráðgjafi félagsins. INEOS ákvað hins vegar að segja upp þeim samningi til að spara pening. Rektur félagsins hefur verið tekinn algjörlega i gegn eftir innkomu fyrirtækis Sir James Ratcliffe. Það vekur samt athygli að þeir ákveði að slíta tengslin við goðsögnina. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United frá upphafi og félagið hefur ekki unnið enska meistaratitilinn eða Meistaradeildina síðan að hann hætti sem knattspyrnustjóri félagsins árið 2013. Sir Alex var stjóri United frá 1986 til 2013 og félagið vann 38 titla á þessum 26 árum þar af ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina tvisvar. Ferguson er oðrinn 82 ára gamall en hann fæddist á Gamlársdag 1941. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira