Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2024 13:31 Hjónin Arna Ýr og Vignir eiga saman þrjú börn. Instagram Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons) Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons)
Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30