Loka Fjölskyldulandi í næstu viku Lovísa Arnardóttir skrifar 25. október 2024 10:56 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Innileikvellinum Fjölskyldulandi verður lokað í næstu viku. Innan við tvö ár eru frá því að leikvöllurinn var opnaður í Dugguvogi. Fjölskylduland er fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og í fyrsta bekk í grunnskóla. Haldin hafa verið námskeið þar fyrir börn auk þess sem leikvöllurinn var opinn fólki gegn gjaldi. Hægt var að kaupa meðlimakort til að fá afslátt að aðgangi að miðstöðinni á 6.800 krónur sem gilti í ár. Stakur aðgangur án þess að vera meðlimur fyrir eitt barn kostaði 2.800 krónur en 1.680 fyrir meðlimi. Hægt var að kaupa 10 skipta klippikort á 22 þúsund fyrir meðlimi en 13.800 fyrir þau sem voru meðlimir. „Með sorg í hjarta viljum við tilkynna að Fjölskylduland mun varanlega loka dyrum sínum 29. október 2024, aðeins nokkrum dögum fyrir tveggja ára afmæli okkar. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að við stöndum frammi fyrir áskorunum sem við ráðum ekki við,“ segir í tilkynningu um málið á Facebook. Innileikvöllurinn er nokkuð stór og hentar ungum börnum.Fjölskylduland Fjallað var um rekstrarerfiðleika miðstöðvarinnar í sumar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eigendur sögðu miðstöðina afar mikilvæga til dæmis fjölskyldum af erlendum uppruna. Reksturinn hafi ekki gengið nægilega vel og það stefndi í lokun. Hún hefur nú verið staðfest. „Við erum ævinlega þakklát hverjum og einum sem kom til okkar og lífgaði upp á okkar fallega Fjölskylduland. Ykkar stuðningur er eitthvað sem við munum alltaf muna eftir,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01 Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Hægt var að kaupa meðlimakort til að fá afslátt að aðgangi að miðstöðinni á 6.800 krónur sem gilti í ár. Stakur aðgangur án þess að vera meðlimur fyrir eitt barn kostaði 2.800 krónur en 1.680 fyrir meðlimi. Hægt var að kaupa 10 skipta klippikort á 22 þúsund fyrir meðlimi en 13.800 fyrir þau sem voru meðlimir. „Með sorg í hjarta viljum við tilkynna að Fjölskylduland mun varanlega loka dyrum sínum 29. október 2024, aðeins nokkrum dögum fyrir tveggja ára afmæli okkar. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að við stöndum frammi fyrir áskorunum sem við ráðum ekki við,“ segir í tilkynningu um málið á Facebook. Innileikvöllurinn er nokkuð stór og hentar ungum börnum.Fjölskylduland Fjallað var um rekstrarerfiðleika miðstöðvarinnar í sumar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eigendur sögðu miðstöðina afar mikilvæga til dæmis fjölskyldum af erlendum uppruna. Reksturinn hafi ekki gengið nægilega vel og það stefndi í lokun. Hún hefur nú verið staðfest. „Við erum ævinlega þakklát hverjum og einum sem kom til okkar og lífgaði upp á okkar fallega Fjölskylduland. Ykkar stuðningur er eitthvað sem við munum alltaf muna eftir,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01 Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01
Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31