Staðfesta lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:09 Þau skipa efstu sæti listans. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri. Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira