Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 09:01 Benoný Breki Andrésson skoraði hvorki fleiri né færri en fimm mörk fyrir KR i gær. vísir/anton Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik. KR Besta deild karla Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik.
KR Besta deild karla Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn