„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2024 15:00 Sigmundur Davíð Gunnarlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur í Brenslunni í morgun. Skjáskot/FM957 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni
Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira