Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2024 10:31 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræðir við Sindra Sindrason í Íslandi í dag. vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. „Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira