Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 22:02 Grétar með sigurkokteilinn. Aðsend Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember. Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember.
Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36
Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03