Guardiola samdi til ársins 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:51 Pep Guardiola hefur gert Manchester City að enskum meisturum fjögur ár í röð og sex sinnum alls. Getty/Michael Regan Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira