Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Samúel Karl Ólason og Bjarki Sigurðsson skrifa 23. nóvember 2024 11:19 Frá vinnunni í gærkvöldi. Landsnet Vinna við að verja tvær stæður á Svartsengislínu gegn hraunflæði úr Sundhnúkagígum, hófst aftur nú í morgun. Vel gekk að verja stæðurnar í nótt, með aðstoð Brunavarna Suðurnesja. Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, segir í samtali við fréttastofu að vinnunni, sem gekk vel í nótt, hafi verið hætt þá. Hún hafi þó byrjað aftur í morgun, þar sem möl hafi verið rutt upp að stæðunum, til að verja þær frekar. „Það gekk bara vel í gærkvöldi og í nótt að verja þessi tvö möstur, sem er í hraunflæðislínunni, og það gekk bara vel. Við unnum það verk með Brunavörnum Suðurnesja. Þeir kældu hraunið í kringum möstrin.“ Sjá einnig: Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Steinunn segir ástandið þó enn alvarlegt og fylgst sé með stöðunni. Bregðast þurfi við ef þörf sé á, sem raungerðist í morgun. Rafmagn er ekki á línunni, því leiðarar í línunni slitnuðu skömmu eftir að eldgosið hófst. Forsvarsmenn Landsnets vilja þó verja stæðurnar því ef þær fara þá mun viðgerð verða mun erfiðari og taka lengri tíma. Steinunn segir aðstæður við stæðurnar erfiðar. „Við pössum vel upp á það að við séum ekki að setja fólkið okkar í aðstæður sem reynast hættulegar en heilt yfir gekk þetta mjög vel.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, segir í samtali við fréttastofu að vinnunni, sem gekk vel í nótt, hafi verið hætt þá. Hún hafi þó byrjað aftur í morgun, þar sem möl hafi verið rutt upp að stæðunum, til að verja þær frekar. „Það gekk bara vel í gærkvöldi og í nótt að verja þessi tvö möstur, sem er í hraunflæðislínunni, og það gekk bara vel. Við unnum það verk með Brunavörnum Suðurnesja. Þeir kældu hraunið í kringum möstrin.“ Sjá einnig: Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Steinunn segir ástandið þó enn alvarlegt og fylgst sé með stöðunni. Bregðast þurfi við ef þörf sé á, sem raungerðist í morgun. Rafmagn er ekki á línunni, því leiðarar í línunni slitnuðu skömmu eftir að eldgosið hófst. Forsvarsmenn Landsnets vilja þó verja stæðurnar því ef þær fara þá mun viðgerð verða mun erfiðari og taka lengri tíma. Steinunn segir aðstæður við stæðurnar erfiðar. „Við pössum vel upp á það að við séum ekki að setja fólkið okkar í aðstæður sem reynast hættulegar en heilt yfir gekk þetta mjög vel.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira