Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2024 17:04 Fjólubláir Úlfar fögnuðu frábærum sigri í Lundúnum í dag. Getty/Richard Heathcote Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Ismaila Sarr kom Palace yfir snemma gegn Villa en Ollie Watkins jafnaði metin á 36. mínútu. Yoeri Tielemans fékk svo kjörið tækifæri til að koma Villa yfir en Dean Henderson varði vítaspyrnu hans, og strax í næstu sókn komst Palace í 2-1 með marki Justin Devenny, rétt fyrir hálfleik. Ross Barkley jafnaði metin í 2-2 á 77. mínútu en þannig lauk leiknum og er Villa því með 19 stig líkt og Nottingham Forest í 6.-7. sæti. Palace er nú í þriðja neðsta sæti, fallsæti, með 8 stig. Cunha með tvennu gegn Fulham Matheus Cunha skoraði tvö marka Wolves og Joao Gomes og Goncalo Guedes eitt hvor, þegar liðið vann góðan 4-1 útisigur gegn Fulham. Alex Iwobi kom Fulham yfir á 20. mínútu en Cunha jafnaði metin fyrir hálfleik. Fulham er því með 18 stig í 9. sæti en Úlfarnir komu sér úr fallsæti og eru með níu stig, eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahléið sem var nú að ljúka. Everton nýtti ekki liðsmuninn Everton og Brentford gerðu markalaust jafntefli í Liverpool-borg. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn, eftir að Daninn Christian Nörgaard var rekinn af velli á 41. mínútu. Everton er nú með 11 stig í 15. sæti en Brentford í 10. sæti með 17 stig. Arsenal vann góðan 3-0 sigur gegn Nottingham Forest sem lesa má um hér að neðan. Brighton í toppbaráttunni Loks vann Brighton 2-1 útisigur gegn Bournemouth en Joao Pedro kom Brighton yfir og lagði svo upp mark fyrir Kaoru Mitoma. David Brooks minnkaði muninn í uppbótartíma. Brighton er eftir sigurinn komið upp fyrir Forest í 3.-5. sæti deildarinnar, og er með 22 stig líkt og Chelsea og Arsenal, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Manchester City er með 23 stig í 2. sæti fyrir leikinn við Tottenham sem er að hefjast. Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Ismaila Sarr kom Palace yfir snemma gegn Villa en Ollie Watkins jafnaði metin á 36. mínútu. Yoeri Tielemans fékk svo kjörið tækifæri til að koma Villa yfir en Dean Henderson varði vítaspyrnu hans, og strax í næstu sókn komst Palace í 2-1 með marki Justin Devenny, rétt fyrir hálfleik. Ross Barkley jafnaði metin í 2-2 á 77. mínútu en þannig lauk leiknum og er Villa því með 19 stig líkt og Nottingham Forest í 6.-7. sæti. Palace er nú í þriðja neðsta sæti, fallsæti, með 8 stig. Cunha með tvennu gegn Fulham Matheus Cunha skoraði tvö marka Wolves og Joao Gomes og Goncalo Guedes eitt hvor, þegar liðið vann góðan 4-1 útisigur gegn Fulham. Alex Iwobi kom Fulham yfir á 20. mínútu en Cunha jafnaði metin fyrir hálfleik. Fulham er því með 18 stig í 9. sæti en Úlfarnir komu sér úr fallsæti og eru með níu stig, eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahléið sem var nú að ljúka. Everton nýtti ekki liðsmuninn Everton og Brentford gerðu markalaust jafntefli í Liverpool-borg. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn, eftir að Daninn Christian Nörgaard var rekinn af velli á 41. mínútu. Everton er nú með 11 stig í 15. sæti en Brentford í 10. sæti með 17 stig. Arsenal vann góðan 3-0 sigur gegn Nottingham Forest sem lesa má um hér að neðan. Brighton í toppbaráttunni Loks vann Brighton 2-1 útisigur gegn Bournemouth en Joao Pedro kom Brighton yfir og lagði svo upp mark fyrir Kaoru Mitoma. David Brooks minnkaði muninn í uppbótartíma. Brighton er eftir sigurinn komið upp fyrir Forest í 3.-5. sæti deildarinnar, og er með 22 stig líkt og Chelsea og Arsenal, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Manchester City er með 23 stig í 2. sæti fyrir leikinn við Tottenham sem er að hefjast.
Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira